Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Krot dagsins

Það verður að vera gaman – 8 merkimiðar

Það verður að vera gaman – 8 merkimiðar

Venjulegt verð 1.600 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.600 ISK
Útsala Uppselt

8 stk merkimiðar með gati (fyrir borða) með setningunni vinsælu „Það verður að vera gaman, annars er svo leiðinlegt” Merkimiðarnir eru í stærð 80x110 mm.

„Það verður að vera gaman, annars er svo leiðinlegt” sagði Magnús iðulega við dætur sínar Marín og Sigrúnu sem ólust upp við húmor og gleði hjá foreldrum sínum á Hólmavík. Hver og einn ber ábyrgð á sínu hugarfari og að velja sér jákvætt viðhorf inn í daginn með þakklæti og kærleik að leiðarljósi gerir allt betra – og skemmtilegra!

Skoða allar upplýsingar