Safn: Stattu keik
"Stattu keik" fæddist á Hönnunarmars 2017 þegar ég tók þátt í áróðurs-samsýningu með Brynju Bjarnfjörð á vegum Farva prentstofu. Verkefnið okkar Brynju snérist um valdeflingu stúlkna um að standa keikar sama í hvaða mótlæti þær eru í. Fearless Girl brons styttan á Wall street eftir Kristen Visbal varð okkar innblástur.
Veggspjöldin eru risoprentuð sem er umhverfisvæn prentaðferð þar sem myndverk er yfirfært á stensil. Hvert verk er því einstakt.
Tveir litir í boði, bleikur og gull.
Prentað í takmörkuðu upplagi á gæða munken lynx pappír.
Stærð 30x40.

-
Stattu keik - GULL – 30x40
Venjulegt verð 7.900 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Stattu keik - BLEIKT – 30x40
Venjulegt verð 6.900 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á