Safn: Stjörnumerkin
Stjörnumerkin eru teiknuð af Helgu Valdísi og eru í stærð 18x18. Prentuð á Íslandi, á hágæða mattan pappír, Munken Kristall og koma í sérsmíðuðum römmum frá Chicura. Rammarnir eru einstaklega fallegir, glampafríir með UV vörn, þannig að myndin endist lengur og upplitast ekki í sólarljósinu.
Stjörnumerkin er samstarfsverkefni með fallegustu búðinni, Dimm verslun, Ármúla 44, og fást einnig þar.
Vatnsberi 20. janúar – 18. febrúar
Fiskur 19. febrúar – 20. mars
Hrútur 21. mars – 19. apríl
Naut 20. apríl – 20. maí
Tvíburi 21. maí – 21. júní
Krabbi 22. júní – 22. júlí
Ljón 23. júlí – 22. ágúst
Meyja 23. ágúst – 22. september
Vog 23. september – 22. október
Sporðdreki 23. október – 21. nóvember
Bogmaður 22. nóvember – 21. desember
Steingeit 22. desember – 19. janúar