Velkomin á heimasíðu Krot dagsins

Ég heiti Helga Valdís grafískur hönnuður, og teiknari. Hér býð ég upp á íslenskar teikningar og hönnun eins og stafræn veggspjöld og tækifæriskort sem þið prentið út sjálf, innrömmuð stjörnumerki og veggspjöldin „Það verður að vera gaman“ og „Stattu keik“.