FORSALA ER HAFIN Á JÓLAMERKIMIÐUM
Loksins eru fáanlegir merkimiðar fyrir jólapakkana!
Ég teiknaði sjö mismunandi kveðjur svo kortin henti öllum þeim sem þér þykir vænt um.
Bakhliðin er hvít og mött sem auðvelt er að skrifa á.