Safn: Stafrænt efni til að prenta út

Leiðbeiningar:

1) Þú velur stafrænt veggspjald eða tækifæriskort og gengur frá greiðslu

2) Þú færð pdf skjal sent strax á netfangið þitt.

3) Þú prentar annað hvort í þínum prentara eða lætur prenta fyrir þig hjá prentþjónustu.

Pixel (Ármúla 1) býður viðskiptavinum Krot dagsins afslátt af prentun og römmum. 

Vinsamlegast athugið að Krot dagsins gerir ekki tilkall til þess að vera upprunalegur höfundur frasa eða orða. Frasarnir eru gripnir í gegnum lífið, vinina, fjölskylduna, vinnuna, samfélagið, podköst, þætti, textaverk osfrv. eftir því hvernig tíðarandinn er hverju sinni. 

Stafrænt efni til að prenta út