Velkomin! Ég heiti Helga Valdís og er grafískur hönnuður og teiknari. Á þessari síðu bíð ég upp á ýmis verk sem ég hef teiknað. Öll veggspjöld eru prentuð á Íslandi.