Safn: Stafræn tækifæriskort til að prenta út

Prentaðu sjálf/ur, einfalt og þægilegt!

Leiðbeiningar:

1) Þú velur kort og gengur frá greiðslu

2) Þú færð pdf skjal í stærð A4 sent strax á netfangið þitt.

3) Þú prentar annað hvort í þínum prentara eða lætur prenta fyrir þig hjá prentþjónustu. (Pixel (Ármúla 1) býður viðskiptavinum Krot dagsins afslátt af prentun.)

4) Þú brýtur kortið þannig að það verður A5 og gefur!

Stafræn tækifæriskort til að prenta út