Safn: Málverk

Þetta málverk hefur verið „verk í vinnslu” á málningartrönunum í 5 mánuði. Það er lífsnauðsynlegt fyrir mig sem hönnuð að leggja músinni og taka upp málningarpensil, eða penna, og sinna því sem gefur mér hugarró. „Sjálfsást” er í stærð 50x70 og ég býð væntanlegum eiganda að velja ramma sjálfur. Striginn sjálfur er mjög vandaður og sérstaklega breiður þannig að myndin stendur svolítið út frá veggnum. Ef þú hefur áhuga sendu mér póst! helgavaldis@krotdagsins.is 
Málverk

Engar vörur fundust
Notaðu færri síur eða fjarlægðu allar